Bybi Acid Gold AHA Resurfacing Andlitsmaski
4.999 kr.
Acid Gold sameinar krafta fimm náttúrulegra virkra AHA sýrugjafa með graskers og papaya ensímum. Maskinn skrúbbar húðina og ýtir undir endurnýjun húðfruma á sama tíma sem leiðir til þess að húðin verður bjartari. Blanda af olíum í maskanum skilja húðina svo eftir vel nærða og mjúka eftir notkun. Notaðu tré spaðann sem fylgir með til þess að bera maskann á andlitið. Láttu maskann bíða á andlitinu í 5-10 mínútur og skolaðu svo af með volgu vatni. Maskann má nota á andlit en forðist að bera hann á augnsvæði. Fyrir besta árangur skal nota maskann 1-2 sinnum í viku sem hluta af kvöld rútínu.