Flott í léttan hádegisverð.
Hráefni fyrir eina pönnu
Eggjakaka:
- 3 stk. egg
- 25 g skinka
- 25 g piparostur frá MS
- 1 dl léttmjólk frá MS
Álegg:
- Góðostur/Brauðostur frá MS
- Spínat
- 1 stk Avocado
Aðferð
- Blandið innihaldsefnum saman og steikið við meðalháan hita.
- Setjið á disk og raðið áleggi ofan á helminginn og lokið svo kökunni.
