Athugið! Þessi vara er áfeng. Áfengiskaupaaldur er 20 ár.
Dökk rautt. Ilmsprengja þar sem vanilla og dökk ber eru áberandi. Kröftugt en mjúkt og margslungið vín sem hefur upp á margt að bjóða.