Bótaréttur II

Lýsing:
Ritið er hluti af heildarverki sem ætlað er að ná með heildstæðum hætti utan um helstu þætti íslensks bótaréttar en með því er átt við skaðabótarétt, vátryggingarétt og bótaúrræði félagsmálaréttar vegna líkamstjóna. Bókin fjallar um tvö svið bótaréttar, það er almennan hluta vátryggingaréttar og bótaúrræði félagsmálaréttar vegna líkamstjóns. Sá þáttur ritsins er fjallar um vátryggingarétt greinist í sjö hluta.
Sá fyrsti felur í sér inngang þar sem m. a. er fjallað um vátryggingafélög, miðlun vátrygginga og úrlausnaraðila á sviði vátryggingaréttar. Annar hluti fjallar um vátryggingarsamninginn, þ. á m. um stofnun, túlkun og slit slíkra samninga sem og um iðgjaldið og greiðslu þess. Í þriðja hluta er fjallað um réttarsambandið og ýmsar skyldur aðila en í fjórða hluta um atvik sem takmarkað geta ábyrgð vátryggingarfélagsins.
Fimmti hluti ritsins gerir grein fyrir almennum reglum um ábyrgð vátryggingarfélagsins og sá sjötti fjallar um rétt þriðja manns til vátryggingarbóta. Í sjöunda hluta er loks vikið að uppgjöri vátryggingarbóta og brottfalli réttar til þeirra. Sá þáttur ritsins er fjallar um bótareglur félagsmálaréttar hefur að geyma stutt yfirlit um önnur fjárhagsleg úrræði en krafa um skaðabætur eða vátryggingarbætur sem til álita koma fyrir einstakling sem orðið hefur fyrir líkamstjóni eða öðru áfalli.
Annað
- Höfundur: Eiríkur Jónsson, Viðar Már Matthíasson
- Útgáfa:1
- Útgáfudagur: 10/2015
- Hægt að prenta út 10 bls.
- Hægt að afrita 10 bls.
- Format:ePub
- ISBN 13: 9789935508157
- Print ISBN: 9789979825906
- ISBN 10: 9935508153
Efnisyfirlit
- Cover
- Title Page
- Copyright Page
- Efnisyfirlit
- Formáli
- A. Vátryggingaréttur
- I. Hluti – Inngangur
- 1. Kafli – vátryggingaréttur
- 1.1 Efni vátryggingaréttar
- 1.1.1 Fræðigreinin vátryggingaréttur
- 1.1.2 Endurtryggingar
- 1.1.3 Samantekt
- 1.2 Vátryggingar, einkenni vátryggingarsamninga
- 1.2.1 Hvað eru vátryggingar?
- 1.2.2 Einkenni vátryggingarsamninga
- 1.2.3 Hvað telst þá ekki til vátrygginga?
- 1.3 Flokkun vátrygginga
- 1.3.1 Inngangur
- 1.3.2 Skaðatryggingar
- 1.3.3 Persónutryggingar
- 1.3.4 Markatilvik
- 1.3.5 Aðrir flokkar vátrygginga
- 1.4 Nokkur söguleg atriði um vátryggingar
- 1.5 Mikilvæg hugtök í vátryggingarétti
- 1.6 Helztu réttarheimildir á sviði vátryggingaréttar. Nokkur rit
- 1.6.1 Helztu réttarheimildir
- 1.6.2 Helztu almennu norrænu ritin um vátryggingarétt
- 1.7 Þýðing vátrygginga og vátryggingastarfsemi
- 1.8 Samræming vátryggingaréttar á Evrópska efnhagssvæðinu
- 1.9 Opinberar tryggingar og einkatryggingar (vátryggingar)
- 1.1 Efni vátryggingaréttar
- 2. Kafli – Vátryggingafélög
- 2.1 Inngangur
- 2.2 Vátryggingafélög
- 2.2.1 Form vátryggingafélaga o.fl.
- 2.2.2 Starfsleyfi vátryggingafélaga
- 2.2.3 Sameining vátryggingafélaga, yfirfærsla vátryggingastofna
- 2.2.4 Kröfur um gjaldþol vátryggingafélaga o.fl.
- 2.2.5 Svipting starfsleyfis
- 2.3 Skylda vátryggingafélaga til samningsgerðar
- 2.3.1 Inngangur
- 2.3.2 Lögmæltar vátryggingar
- 2.3.3 Frjálsar vátryggingar
- 2.3.3.1 Skaðatryggingar
- 2.3.3.2 Persónutryggingar
- 1. Kafli – vátryggingaréttur
- I. Hluti – Inngangur
- 3. Kafli – Miðlun vátrygginga og vátryggingaumboðsmenn
- 3.1 Inngangur
- 3.2 Leyfi til að miðla vátryggingum
- 3.3 Starfshættir vátryggingamiðlara. Upplýsingaskylda
- 3.4 Skaðabótaábyrgð og vátryggingar
- 3.5 Afturköllun leyfis til vátryggingamiðlunar o.fl.
- 3.6 Vátryggingaumboðsmaður
- 4. Kafli – Opinbert eftirlit með vátryggingastarfsemi
- 4.1 Inngangur
- 4.2 Eftirlit með vátryggingastarfsemi og vátryggingamiðlun
- 5. Kafli – Úrlausnaraðilar á sviði vátryggingaréttar
- 5.1 Kæruleiðir vegna ákvarðana Fjármálaeftirlitsins
- 5.2 Úrlausnaraðilar vegna vátryggingamála o.fl.
- 5.2.1 Tjónanefnd vátryggingafélaganna
- 5.2.2 Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum
- 5.3 Endurkröfunefnd samkvæmt 96. gr. umferðarlaga, nr. 50/1987
- 6. Kafli – Alþjóðlegar bifreiðatryggingar á Íslandi, sf.
- 7. Kafli – Vátryggingar og skaðabætur
- 7.1 Inngangur
- 7.2 Skaðabótaréttur stofnast ekki vegna tjóns á vátryggðum hagsmunum
- 7.2.1 Meginregla 1. mgr. 19. gr. skbl.
- 7.2.2 Meginreglan gildir einnig um þá sem falla undir 20. gr.
- 7.2.3 Tjón, sem valdið er af starfsmanni
- 7.3 Undantekningar frá meginreglu 1. mgr. 19. gr. skbl.
- 7.3.1 Inngangur
- 7.3.2 Tjóni valdið af ásetningi eða stórkostlegu gáleysi
- 7.3.3 Tjóni valdið í opinberri starfsemi eða í einkaatvinnurekstri eða sambærilegum rekstri
- 7.3.4 Skaðabótakröfur samkvæmt tilteknum lögum á sviði samgangna og flutninga
- 7.4 Endurkröfuréttur vátryggingafélaga vegna greiddra bóta þegar um skaðabótaskylt tjón er að ræða
- 7.4.1 Skaðatryggingar
- 7.4.2 Persónutryggingar
- 7.5 Áhrif vátrygginga á beitingu almennu lækkunarreglunnar í 24. gr. skbl.
- 7.6 Áhrif vátrygginga á innbyrðis skiptingu bótaábyrgðar þegar fleiri en einn er skaðabótaskyldur
- 7.7 Ábyrgðartryggingar og skaðabótaábyrgð
- 8. Kafli – Vátryggingarsamningurinn – Aðild, einkenni, upplýsingaskylda við gerð hans og upphaf réttaráhrifa
- 8.1 Inngangur
- 8.2 Aðild og réttindi að vátryggingarsamningum
- 8.2.1 Vátryggingafélagið
- 8.2.2 Vátryggingartaki, vátryggður, meðvátryggður og rétthafi
- 8.3 Yfirlit um helztu einkenni vátryggingarsamninga
- 8.3.1 Inngangur
- 8.3.2 Meginefni
- 8.3.3 Markmið
- 8.3.4 Varanlegt réttarsamband
- 8.3.5 Upplýsingaskylda
- 8.3.6 Varúðarreglur
- 8.3.7 Ójafnræði samningsaðila
- 8.3.8 Upplýsingaforskot vátryggingartaka
- 8.3.9 Ófrávíkjanlegt lagaumhverfi fyrir einstaklinga og minnstu rekstraraðila
- 8.3.10 Afleiðingar vanefnda
- 8.4 Almennt um upplýsingaskylduna við gerð og endurnýjun vátryggingarsamninga
- 8.5 Upplýsingaskylda vátryggingafélaga
- 8.5.1 Almennt
- 8.5.2 Form upplýsinga
- 8.5.3 Upplýsingaskylda félagsins í skaðatryggingum og persónutryggingum
- 8.5.3.1 Mismunandi viðhorf
- 8.5.3.2 Sömu reglur í skaðatryggingum og persónutryggingum
- 8.5.3.3 Sérreglur um upplýsingaskyldu félagsins í skaðatryggingum
- 8.5.3.3.1 Upplýsingaskylda við töku skaðatrygginga
- 8.5.3.3.2 Vátryggingarskírteini
- 8.5.3.3.3 Upplýsingaskylda félagsins við endurnýjun skaðatryggingar
- 8.5.3.4 Sérreglur um upplýsingaskyldu félagsins í persónutryggingum
- 8.5.3.4.1 Inngangur
- 8.5.3.4.2 Upplýsingaskylda við töku persónutrygginga
- 8.5.3.4.3 Upplýsingaskylda á vátryggingartímanum og við endurnýjun persónutrygginga (almennt)
- 8.5.3.5 Sérreglur um upplýsingaskyldu félagsins í líftryggingum
- 8.6 Vátryggingaskírteini í persónutryggingum
- 8.7 Sérreglur um upplýsingaskyldu félagsins og vátryggingartaka í hópvátryggingum
- 8.8 Upplýsingar um iðrunarrétt
- 8.9 Réttaráhrif þess að félagið vanrækir upplýsingaskyldu sína
- 8.10 Upplýsingaskylda vátryggingartaka og vátryggðs
- 8.10.1 Inngangur
- 8.10.2 Hvað ber að upplýsa?
- 8.10.3 Hjá hverjum verður upplýsinga aflað?
- 8.10.4 Undantekning um upplýsingar, sem afla má
- 8.10.5 Tímamark upplýsingagjafar
- 8.11 Réttaráhrif brota á upplýsingaskyldu
- 8.11.1 Inngangur
- 8.11.2 Félagið verður laust úr ábyrgð
- 8.11.3 Félagið laust úr ábyrgð að hluta
- 8.11.4 Félagið öðlast rétt til að segja upp vátryggingarsamningi
- 8.11.5 Félagið öðlast rétt til að rifta vátryggingarsamningi og öðrum vátryggingarsamningum við vátryggingartaka
- 8.11.6 Sérregla um uppsagnarrétt í persónutryggingum
- 8.11.7 Takmarkanir á heimildum félagsins til að bera fyrir sig brot á upplýsingaskyldu
- 8.11.8 Tómlæti félagsins
- 8.11.9 Sérreglur vegna atvika, sem ekki er unnt að upplýsa
- 8.11.10 Sérsjónarmið um hóplíftryggingar
- 8.12 Stofnun vátryggingarsamninga
- 8.12.1 Inngangur
- 8.12.2 Meginreglur um upphaf ábyrgðar samkvæmt vátryggingarsamningi
- 8.12.3 Viðbótarreglur sem gilda um persónutryggingar
- 8.12.4 Fyllingarreglur sem gilda um upphaf og lok ábyrgðartíma
- 8.12.5 Vátryggingarsamningar sem stofnast fyrir tilstilli milligöngumanna vátryggingafélaga
- 8.13 Breyting á skilmálum á ábyrgðartímanum og við endurnýjun
- 8.13.1 Inngangur
- 8.13.2 Breytingar á skilmálum á vátryggingartímabilinu
- 8.13.3 Breyting á skilmálum við endurnýjun vátryggingar
- 8.13.3.1 Inngangur
- 8.13.3.2 Heimild vátryggingafélags til að breyta skilmálum við endurnýjun vátryggingar
- 8.13.3.3 Hópvátryggingar
- 9.1 Hugtakanotkun
- 9.2 Sönnun um efni vátryggingarsamninga
- 9.3 Hvers konar skjöl eru vátryggingarsamningar?
- 9.4 Skýring vátryggingarsamninga
- 9.4.1 Almennar reglur samningaréttar
- 9.4.2 Viðhorf til túlkunar (skýringar) vátryggingarsamninga
- 9.4.3 Skýring í samræmi við venjulega málnotkun
- 9.4.4 Skýring ýmissa hugtaka í vátryggingarsamningi
- 9.4.5 Dæmabundin upptalning í skilmálum
- 9.4.6 Nokkrar skýringarreglur
- 9.4.6.1 Inngangur
- 9.4.6.2 Samskipti í aðdraganda vátryggingarsamnings
- 9.4.6.3 Samræmisskýring
- 9.4.6.4 Andskýringarreglan (d. uklarhetsreglen)
- 9.4.6.5 Markmiðsskýring (d. formålsbestemt fortolkning)
- 9.4.6.6 Meðskýringarreglan (lágmarksreglan/d. minimumsreglen)
- 9.4.6.7 Er inntak 36. gr. laga nr. 7/1936 þáttur í skýringu samninga?
- 9.5.1 Hvað er fylling samninga?
- 9.5.2 Frávíkjanlegar og ófrávíkjanlegar réttarreglur
- 10.1 Inngangur
- 10.2 Frávik frá reglum 13. gr. og 74. gr. vsl. um upphaf ábyrgðartíma
- 10.2.1 Lögbundin frávik og samningsbundin
- 10.2.2 Sérreglur um bráðabirgðavernd í líftryggingum
- 10.2.3 Sérreglur um upphaf ábyrgðar í hópvátryggingum
- 10.3 Lok ábyrgðartímans
- 10.3.1 Inngangur
- 10.3.2 Lok ábyrgðartímans samkvæmt efni samnings
- 10.3.3 Endurnýjun vátryggingarsamninga
- 10.3.3.1 Heimild félagsins til að synja um endurnýjun
- 10.3.3.2 Heimild vátryggingartaka til að synja um endurnýjun
- 10.3.4 Slit samnings á vátryggingartímabili
- 10.3.4.1 Heimild vátryggingartaka til að segja upp vátryggingarsamningi
- 10.3.4.2 Sérreglur um hópvátryggingar
- 10.3.4.3 Heimild félagsins til að slíta vátryggingarsamningi á gildistíma hans
- 10.3.4.3.1 Líftryggingar
- 10.3.4.3.2 Almennt um uppsagnarrétt félagsins í skaðatryggingum og slysa- og sjúkratryggingum
- 10.3.4.3.3 Rangar eða ófullnægjandi upplýsingar um áhættuna
- 10.3.4.3.4 Sviksamleg háttsemi vátryggingartaka
- 10.3.4.3.5 Rangar eða ófullnægjandi upplýsingar við uppgjör vátryggingarbóta
- 10.3.4.3.6 Uppsögn vegna sérstakra atvika
- 10.3.4.4 Framkvæmd slita og frestir
- 10.3.4.5 Uppgjör vegna slita á vátryggingarsamningi
- 11.1 Inngangur
- 11.2 Fjárhæð iðgjaldsins
- 11.3 Gjalddagi iðgjaldsins
- 11.4 Greiðsludráttur á iðgjaldi
- 11.5 Greitt eftir lok greiðslufrests
- 11.6 Ófyrirséð hindrun tálmar greiðslu
- 11.7 Staða meðvátryggðra og rétthafa að líftryggingu við niðurfellingu vátryggingar vegna vanskila á iðgjaldi
- 11.8 Fyllingarreglur um hvenær greiðsla iðgjaldsins telst innt af hendi
- 11.9 Réttur til að endurvekja líftryggingu án nýrra heilsufarsupplýsinga
- 11.10 Greiðsla iðgjaldsins og greiðsludráttur í ýmsum lögmæltum vátryggingum
- 12. Kafli – Vátryggðir hagsmunir
- 12.1 Inngangur
- 12.2 Eru takmörk fyrir því hvaða hagsmuni má vátryggja?
- 12.2.1 Reglur laga nr. 20/1954
- 12.2.2 Afstaða vsl. til þess hvaða hagsmunir verði vátryggðir
- 12.3 Aðferðir við að lýsa og afmarka vátryggða hagsmuni
- 12.4 Hlutrænar takmarkanir á tilgreiningu vátryggðra hagsmuna
- 12.4.1 Inngangur
- 12.4.2 Staðarlegar takmarkanir
- 12.4.3 Vátrygging tekur ekki til tjóns sem verður við tilgreindar athafnir
- 12.4.4 Vátryggingar sem taka til einkalífs, en ekki atvinnuþátttöku og öfugt
- 12.4.5 Venjulegt slit á vátryggðum hagsmunum
- 12.5 Vátryggðir hagsmunir í ábyrgðartryggingum
- 13. Kafli – Áhættan sem vátryggt er gegn
- 13.1 Inngangur
- 13.2 Aðferðir við tilgreiningu á vátryggðri áhættu
- 13.2.1 Inngangur
- 13.2.2 Dæmi um tilgreiningu áhættunnar í ýmsum vátryggingum
- 13.2.3 Þýðing mismunandi aðferða við tilgreiningu áhættu
- 13.3 Ýmsar undanskildar áhættur
- 13.3.1 Áhættur sem líklegar eru til að valda stórkostlegu tjóni
- 13.3.2 Undantekningar vegna fyrirséðra tjóna
- 14.1 Inngangur
- 14.2 Persónutryggingar
- 14.3 Skaðatryggingar
- 14.3.1 Ábyrgðartryggingar
- 14.3.2 Aðrar skaðatryggingar
- 14.3.2.1 Allt tjón eða einungis tilgreint tjón
- 14.3.2.2 Dæmi um aðferð til að afmarka tjón
- 15.1 Inngangur
- 15.2 Ábyrgðarákvæði og ábyrgðartakmarkandi ákvæði
- 15.3 Réttaráhrif, sem fylgja vátryggingaratburði
- 15.4 Einn vátryggingaratburður eða fleiri
- 15.4.1 Inngangur
- 15.4.2 Helztu réttaráhrif þess að greina milli eins vátryggingaratburðar eða fleiri
- 15.4.3 Hvaða atvik ráða niðurstöðu mats á því hvort um einn eða fleiri vátryggingaratburði sé að ræða?
- 15.5 Framhaldsvátrygging
- 16.1 Inngangur
- 16.2 Almennt um orsakasamband í vátryggingarétti
- 16.3 Fleiri en ein sjálfstæð tjónsorsök
- 16.4 Samverkandi tjónsorsakir
- 16.4.1 Meginorsakakenningin
- 16.4.2 Mat á vægi orsaka – skipting ábyrgðar
- 16.5 Þýðing reglna um sennilega afleiðingu í vátryggingarétti
- 17. Kafli – Breyting á vátryggðri áhættu
- 17.1 Inngangur
- 17.2 Almennt um brostnar forsendur
- 17.3 Skilyrði þess að áhættuaukning leiði til brottfalls eða takmörkunar á ábyrgð vátryggingafélags
- 17.3.1 Inngangur
- 17.3.2 Fyrirvari af hálfu félagsins
- 17.3.3 Tiltekin atvik eða háttsemi
- 17.3.4 Veruleg þýðing fyrir breytta áhættu
- 17.3.5 Grandleysi vátryggðs
- 17.3.6 Skilyrðið um orsakatengsl
- 17.4 Ábyrgð félagsins
- 17.5 Fyrirvari um tengsl iðgjalds og áhættu
- 17.5.1 Inngangur
- 17.5.2 Nánari skilyrði fyrir lækkun bóta
- 17.5.2.1 Skaðatryggingar
- 17.5.2.2 Persónutryggingar
- 18.1 Inngangur
- 18.2 Tengsl reglna vsl. um tilvik er vátryggður veldur vátryggingaratburði við aðrar reglur laganna
- 18.3 Vátryggingaratburði valdið af ásetningi
- 18.3.1 Inngangur
- 18.3.2 Hugtakið ásetningur
- 18.3.3 Sérreglur um líftryggingar o.fl.
- 18.4 Vátryggingaratburði valdið af stórkostlegu gáleysi
- 18.4.1 Hvað er stórkostlegt gáleysi?
- 18.4.1.1 Hugtakið
- 18.4.1.2 Nokkrir dómar um stórkostlegt gáleysi
- 18.4.2 Réttaráhrif stórkostlegs gáleysis í skaðatryggingum
- 18.4.2.1 Sérstaða ábyrgðartrygginga
- 18.4.2.2 Úrræði félagsins
- 18.4.2.2.1 Almennt
- 18.4.2.2.2 Sök vátryggðs
- 18.4.2.2.3 Atvik að vátryggingaratburði
- 18.4.2.2.4 Vátryggður undir áhrifum áfengis eða fíkniefna
- 18.4.2.2.5 Atvik að öðru leyti
- 18.4.2.2.6 Niðurstaða mats á skerðingu bótaréttar
- 18.4.1 Hvað er stórkostlegt gáleysi?
- 18.4.3 Réttaráhrif stórkostlegs gáleysis í persónutryggingum
- 19.1 Inngangur
- 19.2 Hugtakið varúðarregla
- 19.2.1 Almennar kröfur til varúðarreglna
- 19.2.2 Ráðstafanir til að takmarka eða fyrirbyggja tjón
- 19.2.3 Skilyrði um hæfni eða réttindi
- 19.2.4 Fyrirmæli um aðferðir eða framkvæmd
- 19.3 Hlutlægar ábyrgðartakmarkanir tengdar háttsemi vátryggðs
- 19.3.1 Framkvæmdin á grundvelli laga nr. 20/1954
- 19.3.2 Tillaga vsl. að lausn vandans
- 19.3.3 Hver er staðan nú?
- 19.3.4 Hlutlægar ábyrgðartakmarkanir tengdar aukinni áhættu
- 19.3.4.1 Skaðatryggingar
- 19.3.4.2 Persónutryggingar
- 19.4.1 Almenn atriði – þriggja þrepa aðferð
- 19.4.2 Áskilnaður um fyrirvara af hálfu félagsins
- 19.4.3 Skilyrðið um saknæmi, sem ekki sé óverulegt og um orsakatengsl
- 19.4.4 Mat á réttaráhrifum brots á varúðarreglum
- 19.4.5 Hvert er hlutfall skerðingar?
- 19.5.1 Inngangur
- 19.5.2 Skilyrðið um stórkostlegt gáleysi
- 19.5.3 Takmarkanir á rétti félagsins til skerðingar bóta
- 20.1 Inngangur
- 20.2 Tilkynningarskylda um vátryggingaratburð
- 20.3 Björgunarskylda
- 20.3.1 Inngangur
- 20.3.2 Skaðatryggingar
- 20.3.2.1 Hvenær stofnast björgunarskyldan?
- 20.3.2.2 Hver eru mörk athafnaskyldu vátryggðs?
- 20.3.2.3 Vátryggður gæti hagsmuna félagsins gagnvart þriðja manni
- 20.3.2.4 Vanræksla á tilkynningar- og björgunarskyldu. Skilyrði réttaráhrifa
- 20.3.3 Persónutryggingar
- 20.3.3.1 Ekki sjálfstæð björgunarskylda
- 20.3.3.2 Réttaráhrif brota á tilkynningarskyldu og fyrirmælum um takmörkun tjóns
- 20.5.1 Inngangur – tengsl 38. gr. vsl. við 28. gr. laganna
- 20.5.2 Markmið ráðstafana
- 20.5.3 Ráðstafanir verða að teljast sérstakar og vera réttlætanlegar
- 20.5.4 Til hverra tekur 38. gr.?
- 20.5.5 Félagið ber ábyrgð á tjóni og kostnaði vátryggðs
- 20.5.6 Þriðja manni valdið tjóni við björgunaraðgerðir
- 20.5.7 Uppgjör björgunarkostnaðar. Skaðabætur en ekki vátryggingarbætur
- 20.5.8 Í hvaða tilvikum eru rök til að skipta björgunarkostnaði?
- 21.1 Hugtakið samsömun
- 21.2 Grundvöllur samsömunar í vátryggingarétti
- 21.3 Samsömun í persónutryggingum og skaðatryggingum
- 21.4 Samsömun utan atvinnustarfsemi
- 21.4.1 Meginreglan
- 21.4.2 Undantekningar
- 21.4.2.1 Inngangur
- 21.4.2.2 Samsömun með þeim, sem með samþykki vátryggðs er „ábyrgur fyrir“ farartæki eða húsdýri
- 21.4.2.3 Samsömun vátryggðs og maka eða sambúðarmaka
- 21.5.1 Inngangur
- 21.5.2 Hvað er atvinnustarfsemi í skilningi ákvæðisins?
- 21.5.3 Hver eru mörk þess sem semja má um?
- 21.5.4 Hverjir verða samsamaðir vátryggðum?
- 22. Kafli – Tilkynningarskylda vátryggingafélags
- 22.1 Inngangur
- 22.2 Hvenær stofnast tilkynningarskylda?
- 22.3 Kröfur til forms og efnis tilkynningar
- 22.4 Tilkynningarfrestir
- 22.5 Sérregla um færslu upplýsinga í líftryggingarskrá
- 22.6 Réttaráhrif vanræktrar tilkynningarskyldu
- 23. Kafli – Ábyrgð félagsins. Grundvöllur bótaákvörðunar
- 23.1 Inngangur
- 23.2 Hugtökin vátryggingarverðmæti og vátryggingarfjárhæð
- 23.2.1 Vátryggingarverðmæti
- 23.2.2 Vátryggingarfjárhæð
- 23.3 Meginreglur 35. gr. vsl. um ákvörðun bóta og greiðslu þeirra
- 23.3.1 Inngangur
- 23.3.2 Fullar bætur fyrir fjártjón
- 23.3.3 Viðgerðarkostnaður og endurkaupsverð
- 23.3.4 Vátryggingarbætur á að greiða í peningum
- 23.4 Yfirvátrygging
- 23.5 Undirvátrygging
- 23.6 Bundið vátryggingarverð (verðsett skírteini)
- 23.7 Tvítrygging
- 23.7.1 Skilgreining
- 23.7.2 Réttaráhrif tvítryggingar fyrir vátryggðan
- 23.7.3 Skipting ábyrgðar á milli félaganna
- 23.8 Persónutryggingar
- 24. Kafli – Meðvátrygging í skaðatryggingum
- 24.1 Inngangur
- 24.2 Meðvátrygging
- 24.2.1 Inngangur
- 24.2.2 Rökin að baki meðvátryggingu
- 24.2.3 Réttarstaðan fyrir gildistöku vsl.
- 24.3 Hverjir geta verið meðvátryggðir?
- 24.3.1 Inngangur
- 24.3.2 Vátryggingar utan atvinnurekstrar
- 24.3.3 Vátrygging fasteigna og lausafjár
- 24.4 Meðvátryggðir við eigendaskipti
- 24.4.1 Til hverra og til hvaða vátrygginga tekur 1. mgr. 40. gr. vsl.?
- 24.4.2 Samningur um brottfall vátryggingar
- 24.4.3 Undantekningar samkvæmt 2. mgr. 40. gr. vsl.
- 24.5 Staða meðvátryggðs á vátryggingartímabilinu
- 24.6 Réttur til vátryggingarbóta
- 24.7 Samkeppni um rétt til vátryggingarbóta
- 24.8 Samið um stöðu meðvátryggðs
- 25. Kafli – Staða þriðja manns (tjónþola) í ábyrgðartryggingum
- 25.1 Inngangur
- 25.2 Nánar um ábyrgðartryggingar
- 25.2.1 Hugtakið ábyrgðartrygging
- 25.2.2 Frjálsar og lögmæltar ábyrgðartryggingar
- 25.2.3 Yfirlit um efni reglna vsl. um ábyrgðartryggingar
- 25.2.4 Eðli ábyrgðartrygginga
- 25.2.5 Þríhliða réttarsamband, hvert með sín sérkenni
- 25.3 Reglur 44. gr. vsl. um beina kröfu tjónþola.
- 25.3.1 Inngangur
- 25.3.2 Upplýsingaskylda í þágu tjónþola
- 25.3.3 Upplýsingaskylda í þágu vátryggðs
- 25.4 Mótbárur félagsins
- 25.4.1 Inngangur
- 25.4.2 Mótbárur á grundvelli reglna skaðabótaréttar
- 25.4.3 Mótbárur á sviði vátryggingaréttar
- 25.4.4 Undantekning í atvinnustarfsemi
- 25.5 Staða vátryggðs
- 25.6 Reglan um að mál skuli höfða á Íslandi
- 25.7 Nokkrar sérreglur um stöðu tjónþola við lögboðnar ábyrgðartryggingar
- 25.8 Staða tjónþola við ábyrgðartryggingar, sem teknar eru í tengslum við viðamikla atvinnustarfsemi
- 25.9 Endurkrafa félagsins á hendur vátryggðum
- 26. Kafli – Persónutryggingar og réttur þriðja manns samkvæmt þeim
- 26.1 Almennt um persónutryggingar
- 26.1.1 Inngangur
- 26.1.2 Nokkur söguleg atriði um persónutryggingar
- 26.1.3 Helztu sameiginlegu einkenni persónutrygginga
- 26.1.4 Einkenni slysatrygginga
- 26.1.5 Einkenni sjúkratrygginga
- 26.1.6 Einkenni líftrygginga
- 26.2 Réttindi þriðja manns samkvæmt persónutryggingum
- 26.2.1 Inngangur
- 26.2.2 Rétthafi í persónutryggingum
- 26.2.2.1 Inngangur
- 26.2.2.2 Rétthafi ekki tilnefndur
- 26.2.2.2.1 Inngangur
- 26.2.2.2.2 Meginreglan um stöðu maka
- 26.2.2.2.3 Maki situr í óskiptu búi
- 26.2.2.2.4 Vátryggingartaki lætur ekki eftir sig maka
- 26.2.2.2.5 Greiðsla háð því að tiltekið fólk sé á lífi
- 26.2.2.2.6 Fleiri en einn taka líftryggingu sameiginlega
- 26.2.2.2.7 Vátryggingarfé greiðist við annað tilefni en andlát
- 26.2.2.3 Rétthafi tilnefndur
- 26.2.2.3.1 Inngangur
- 26.2.2.3.2 Tilkynningarskylda
- 26.2.2.3.3 Aðferðir við tilnefningu rétthafa og afturköllun hennar
- 26.2.2.3.4 Túlkunarreglur um tilnefningu
- 26.2.2.3.5 Staða þess, sem tilnefndur er sem rétthafi samkvæmt vátryggingarsamningi
- 26.2.2.3.6 Tilnefningu rétthafa hnekkt
- 26.2.3 Framsal vátryggingarinnar
- 26.2.4 Veðsetning vátryggingarinnar
- 26.2.5 Brottfall réttar til að krefjast vátryggingarbóta
- 26.1 Almennt um persónutryggingar
- 26.3 Tilnefning rétthafa í hópvátryggingum
- 27. kafli – Uppgjör vátryggingarbóta
- 27.1 Inngangur
- 27.2 Upplýsingaskylda vátryggðs eða þess, sem bóta krefst
- 27.2.1 Á hverjum hvílir upplýsingaskyldan?
- 27.2.2 Hvaða upplýsingar ber að veita?
- 27.3 Úrræði félagsins vegna brota á upplýsingaskyldu
- 27.3.1 Inngangur
- 27.3.2 Meginreglan um réttaráhrif rangra upplýsinga
- 27.3.3 Staða meðvátryggðra
- 27.3.4 Tilkynningarskylda félagsins
- 27.3.5 Undantekningar frá meginreglunni um brottfall bótaréttar
- 27.3.6 Réttur til uppsagnar vátryggingarsamninga
- 28.1 Inngangur
- 28.2 Gjalddagi greiðslu
- 28.3 Innborgun
- 28.4 Skuldajafnaðarréttur félagsins
- 28.5 Almennir vextir og dráttarvextir
- 28.5.1 Inngangur
- 28.5.2 Meginreglan um rétt til almennra vaxta
- 28.5.3 Undantekningar um upphafstíma almennra vaxta
- 28.5.4 Viðtökudráttur af hálfu vátryggðs og skyld tilvik
- 28.6 Upphafstími dráttarvaxta
- 29.1 Inngangur
- 29.2 Frestur til að tilkynna um kröfu vegna vátryggingaratburðar
- 29.2.1 Inngangur
- 29.2.2 Form og efni tilkynningar samkvæmt 1. mgr. 51. gr. og 1. mgr. 124. gr. vsl.
- 29.2.3 Upphafstími frests samkvæmt 1. mgr. 51. gr. og 1. mgr. 124. gr. vsl.
- 29.2.3.1 Inngangur
- 29.2.3.2 Skaðatryggingar
- 29.2.3.3 Persónutryggingar
- 30. Kafli – Yfirlit um bótareglur félagsmálaréttar
- 30.1 Inngangur
- 30.2 Hvað eru bótareglur félagsmálaréttar?
- 30.3 Yfirlit um bótareglur félagsmálaréttar
- 30.3.1 Almannatryggingar
- 30.3.1.1 Inngangur
- 30.3.1.2 Allsherjarréttarlegt umhverfi almannatrygginga
- 30.3.1.3 Lífeyristryggingar
- 30.3.1.3.1 Inngangur
- 30.3.1.3.2 Ellilífeyrir
- 30.3.1.3.3 Örorkulífeyrir og aðrar greiðslur vegna örorku
- 30.3.1.3.4 Barnalífeyrir
- 30.3.1.4 Slysatryggingar
- 30.3.1.5 Sjúkratryggingar
- 30.3.1.6 Önnur félagsleg aðstoð
- 30.3.2 Bætur frá lífeyrissjóðum
- 30.3.3 Aðrar bætur eða aðstoð
- 30.3.1 Almannatryggingar
- 31.1 Inngangur
- 31.2 Gildissvið slysatrygginganna
- 31.2.1 Inngangur
- 31.2.2 Hverjir eru slysatryggðir?
- 31.2.3 Hvar og hvenær eru menn slysatryggðir?
- 31.2.4 Hvað er slys?
- 31.3 Bætur slysatrygginganna
- 31.3.1 Inngangur
- 31.3.2 Sjúkrahjálp
- 31.3.3 Dagpeningar
- 31.3.4 Örorkubætur
- 31.3.5 Dánarbætur
- 31.4 Tilkynningarskylda og áhrif vanrækslu á henni
- 32.1 Inngangur
- 32.2 Réttarumhverfi lífeyrissjóðanna
- 32.3 Meginskilyrði örorkulífeyris
- 32.4 Fjárhæð örorkulífeyris
- 32.5 Maka- og barnalífeyrir
UM RAFBÆKUR Á HEIMKAUP.IS
Bókahillan þín er þitt svæði og þar eru bækurnar þínar geymdar. Þú kemst í bókahilluna þína hvar og hvenær sem er í tölvu eða snjalltæki. Einfalt og þægilegt!Rafbók til eignar
Rafbók til eignar þarf að hlaða niður á þau tæki sem þú vilt nota innan eins árs frá því bókin er keypt.
Þú kemst í bækurnar hvar sem er
Þú getur nálgast allar raf(skóla)bækurnar þínar á einu augabragði, hvar og hvenær sem er í bókahillunni þinni. Engin taska, enginn kyndill og ekkert vesen (hvað þá yfirvigt).
Auðvelt að fletta og leita
Þú getur flakkað milli síðna og kafla eins og þér hentar best og farið beint í ákveðna kafla úr efnisyfirlitinu. Í leitinni finnur þú orð, kafla eða síður í einum smelli.
Glósur og yfirstrikanir
Þú getur auðkennt textabrot með mismunandi litum og skrifað glósur að vild í rafbókina. Þú getur jafnvel séð glósur og yfirstrikanir hjá bekkjarsystkinum og kennara ef þeir leyfa það. Allt á einum stað.
Hvað viltu sjá? / Þú ræður hvernig síðan lítur út
Þú lagar síðuna að þínum þörfum. Stækkaðu eða minnkaðu myndir og texta með multi-level zoom til að sjá síðuna eins og þér hentar best í þínu námi.
Fleiri góðir kostir
- Þú getur prentað síður úr bókinni (innan þeirra marka sem útgefandinn setur)
- Möguleiki á tengingu við annað stafrænt og gagnvirkt efni, svo sem myndbönd eða spurningar úr efninu
- Auðvelt að afrita og líma efni/texta fyrir t.d. heimaverkefni eða ritgerðir
- Styður tækni sem hjálpar nemendum með sjón- eða heyrnarskerðingu
- Gerð : 208
- Höfundur : 18550
- Útgáfuár : 2015
- Leyfi : 379