Bondi Sands Technocolor Brúnkuhanski
Bondi Sands Tecnocolor brúnkuhanskinn auðveldar ásetningu á sjálfbrúnku, kemur í veg fyrir rákir og ójafna áferð ásamt því að halda höndunum hreinum. Hentar vel með öllum vörum frá Bondi Sands.
1.198 kr.

Bondi Sands Tecnocolor brúnkuhanskinn auðveldar ásetningu á sjálfbrúnku, kemur í veg fyrir rákir og ójafna áferð ásamt því að halda höndunum hreinum. Hentar vel með öllum vörum frá Bondi Sands. Þvoið hanskann með volgu vatni og látið þorna.
Notkun:
Setjið Bondi Sands sjálfbrúnku í hanskann, og nuddið með hringlaga hreyfingum á húðina. Skolið eftir notkun með volgu vatni.
Innihald:
70% Polyester, 20% Polyurethane Sponge, 10% PU Layer.