Better You Vegan health munnúði
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur Vegan Health munnsprey er sérstaklega samsett fyrir þá sem eiga erfitt með að taka upp B12 vítamín og járn úr fæðunni og þá sem ekki neyta dýraafurða en í því eru fjögur mikilvæg bætiefni.
Inniheldur: D3 vítamín, B12 (methylcobalamin & adenozylcobalamin) járn og joð.
Efnin frásogast gegnum slímhúð í munni og þannig er alfarið sneitt framhjá meltingarfærunum, hámarks upptaka er tryggð og magaónot úr sögunni.
- Þægilegt til inntöku - hröð og mikil upptaka
- Hentar öllum eldri en 3 ára
- Öruggt á meðgöngu og fyrir konur með barn á brjósti
- Hentar vegan og grænmetisætum
- Náttúrulegt berjabragð
- Umbúðir gerðar úr endurunnu plasti úr sjónum
Notkun: 4 úðar á dag. Fjórir úðar daglega gefa 5mg af járni, 3000 ae af D- vítamíni, 6μg af B12 vítamíni og 150μg af joði.