Better You Sleep magnesíum húðmjólk 180 ml
Magnesíum Sleep er húðmjólk fyrir fullorðna en hún inniheldur magnesíum til að hjálpa þreyttum vöðvum að ná slökun, lavender og kamillu til að róa og sefa og undirbúa líkamann fyrir svefninn. Saman geta þessi efni hjálpað til við að ná endurnærandi nætursvefni.
Magnesíum húðmjólkin smýgur auðveldlega inn í húðina svo áhrifin skili sér hratt og vel.
Magnesíum stuðlar að:
- viðhaldi eðlilegra beina
- viðhaldi eðlilegra tanna
- eðlilegri sálfræðilegri starfsemi
- eðlilegri vöðvastarfsemi
- eðlilegri prótínmyndun
- eðlilegri starfsemi taugakerfisins
- eðlilegum orkugæfum efnaskiptum
- því að draga úr þreytu og lúa
Notkun: Nuddið 4 pumpum á líkamann og nuddið vel. 5 ml (4 pumpur) af Magnesíum Sleep húðmjólk gefa 150 mg af magnesíum sem líkaminn tekur upp. Það tekur 7 daga að meðaltali að ná hámarksvirkni og best er að nota húðmjólkina u.þ.b. 30 mínútum fyrir svefn, á hreina og þurra húð. Má bera á allan líkamann og sérstaklega gott fyrir háls, herðar og fætur.
Hentar öllum fullorðnum einstaklingum, einnig ófrískum konum.
Inniheldur ekki parabena, gervi-, litar- eða ilmefni.