
Bertolli viðbit er gert úr ólífuolíu, er bragðgott og inniheldur mun minni mettaða fitu en smjör. Gómsætt á brauðið, brætt yfir grænmeti og fullkomið til að pönnusteikja.
Innihald:
Grænmetisolía (39%) (repju, pálma, sólblóma), vatn, ólífuolía (21%), salt (1,1%), ÁFIR, ýruefni (ein- og tvíglýseríð af fitusýrum), rotvarnarefni (kalíumsorbat), sýra (sítrónusýra), náttúrulegt bragðefni, A og D vítamín, litarefni (karótín).
Næringargildi í 100g:
Orka 2191 KJ / 527 kcal
Fita: 59g
Þar af mettuð fita: 14g
Kolvetni: <0,5g
Þar af sykurtegundir: <0,5g
Trefjar: 0g
Prótein: <0,5g
Salt: 1,1g