Applying Social Psychology
Námskeið SÁL240F Hagnýt félagssálfræði - Höfundar: Abraham P Buunk, Pieternel Dijkstra, Mark Van Vugt
4.690 kr.

Námskeið
- SÁL240F Hagnýt félagssálfræði
Lýsing:
Are you hoping to apply what you’ve learnt in your studies to real world problems? Are you wondering how your work might make a difference? This book offers a model to ensure that your application of theoretical social psychology stands the best chance of success. Follow the PATHS model help you develop your intervention, test it, action it, and evaluate it. Each chapter focuses on a step in the model and is built around a real world example.
Annað
- Höfundur: Abraham Buunk
- Útgáfa:3
- Útgáfudagur: 2021-03-03
- Hægt að prenta út 30 bls.
- Hægt að afrita 30 bls.
- Format:ePub
- ISBN 13: 9781529757453
- Print ISBN: 9781529732016
- ISBN 10: 1529757452
Efnisyfirlit
- About the Authors
- Foreword
- How to Use This Text
- Introduction and Background
- 1 Applying Social Psychology
- 2 The Problem Phase: From a Problem to a Problem Definition
- 3 The Analysis Phase: Finding Theory-Based Explanations for Problems
- 4 The Test Phase: Developing and Testing the Process Model
- 5 The Help Phase: Developing the Intervention
- 6 The Success Phase: Evaluating the Intervention
- 7 Conclusion: Looking Backward and Forward
- Answers to Assignments
- Glossary
- Bibliography
- Index
UM RAFBÆKUR Á HEIMKAUP.IS
Bókahillan þín er þitt svæði og þar eru bækurnar þínar geymdar. Þú kemst í bókahilluna þína hvar og hvenær sem er í tölvu eða snjalltæki. Einfalt og þægilegt!Rafbók til eignar
Rafbók til eignar þarf að hlaða niður á þau tæki sem þú vilt nota innan eins árs frá því bókin er keypt.
Þú kemst í bækurnar hvar sem er
Þú getur nálgast allar raf(skóla)bækurnar þínar á einu augabragði, hvar og hvenær sem er í bókahillunni þinni. Engin taska, enginn kyndill og ekkert vesen (hvað þá yfirvigt).
Auðvelt að fletta og leita
Þú getur flakkað milli síðna og kafla eins og þér hentar best og farið beint í ákveðna kafla úr efnisyfirlitinu. Í leitinni finnur þú orð, kafla eða síður í einum smelli.
Glósur og yfirstrikanir
Þú getur auðkennt textabrot með mismunandi litum og skrifað glósur að vild í rafbókina. Þú getur jafnvel séð glósur og yfirstrikanir hjá bekkjarsystkinum og kennara ef þeir leyfa það. Allt á einum stað.
Hvað viltu sjá? / Þú ræður hvernig síðan lítur út
Þú lagar síðuna að þínum þörfum. Stækkaðu eða minnkaðu myndir og texta með multi-level zoom til að sjá síðuna eins og þér hentar best í þínu námi.
Fleiri góðir kostir
- Þú getur prentað síður úr bókinni (innan þeirra marka sem útgefandinn setur)
- Möguleiki á tengingu við annað stafrænt og gagnvirkt efni, svo sem myndbönd eða spurningar úr efninu
- Auðvelt að afrita og líma efni/texta fyrir t.d. heimaverkefni eða ritgerðir
- Styður tækni sem hjálpar nemendum með sjón- eða heyrnarskerðingu
- Gerð : 208
- Höfundur : 14501
- Útgáfuár : 2021
- Leyfi : 380