Allocacoc FlashLight vasaljós
Þetta er ekki venjulegt vasaljós. Það er hannað til þess að vekja athygli
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
Þetta er ekki venjulegt vasaljós. Það er hannað til þess að vekja athygli og er bæði vasaljós og næturljós. Flott hönnun
- 1.5m USB Type-C kapall fylgir til að hlaða
- Mál: 134 x 25 x 25,5 mm
- Þyngd: 100 g
- Lithium Ion rafhlaða: 2.400 mAh
- Hleðslutími: 3 klst
- 3,6V