AGA CO2 kolsýruhylki

AGA CO2 kolsýruhylkið passar á flest allar sódavatnsvélar á markaðnum í dag. Hylkið er 425 g og dugar í um það bil 60 lítra af sódavatni, allt eftir því hversu mikið gos þú vilt.
Nýtt hylki
Þú verslar þetta hylki ef þú átt ekki hylki fyrir.
Áfylling
Ef þig vantar áfyllingu þá velurðu nýtt hylki og skila gömlu hylki. þá lætur þú bílstjórann okkar einfaldlega fá tóma hylkið þegar hann kemur með sendinguna til þín. einfalt og þægilegt.
Öll AGA kolsýruhylki eru áfyllt af Linde og fara í gegnum nákvæm þyngdar- og lekapróf í ferlinu.
AGA CO2 hylkin er fyllt með 425g af kolsýru (CO2,E290).
Skrúfgangurinn passar á flest öll sódavatnstæki á markaðnum í dag, ásamt hinum ýmsu heimilisækjum eins og Grohe Blue, AGA carbonator, Electrolux ísskápum.
Meðhöndlun á AGA kolsýruhylkjum.
- Farðu varlega með hylkið.
- Verndaðu hylkið fyrir hita,
- Geymdu hylkið með plasttappanum á,
- Færðu hylkið á öruggan stað ef eldur kviknar,
- Börn ættu ekki að meðhöndla kolsýruhylkin án yfirumsjónar fullorðinna.
Nánari upplýsingar
- ADR: 2.2 A
- UN: 1013 Carbon Dioxide
- EG: 204-696-9
Mál og þyngd
- Hæð: 370 mm
- Breidd: 60 mm
- Dýpt: 60 mm
- Þyngd: 1.250 grömm