ä BCAA Nano Super Pear 420 g
BCAA NANO er ólík öllum öðrum BCAA vörum á markaðinum.
BCAA NANO stuðlar að betri endurheimt, minni harðsperrum og meiri uppbyggingu. Best að drekka fyrir, á meðan eða eftir æfingu.
Sérstaða BCAA NANO👇
BCAA NANO er framleidd með allra nýjustu tækni og markar framtíðina í fæðubótarefnum. Inniheldur enga gervisætu eða litarefni.
- Engin litarefni
- Vegan
- Keto Electro
- Engin fita
- Engin kolvetni/sykur
- Stevia
- Frábærar og öðruvísi bragðtegundir
Ingredients: Nano-syn™ branched chain amino acids: L-leucine, L-isoleucine, L-valine in 2:1:1 ratio, nano-syn™ keto electrolyte blend (magnesium oxide 90 mg/serving, Calci-K® calcium-potassium citrate phosphate 100 mg/serving (phosphorus 9,65 mg, Calcium 19,68 mg, Potassium 16,89 mg), Potassium iodide 80 mg/serving, Sodium chloride 90 mg/serving), acid (citric acid), flavourings, sweetener (stevia glycosides).
Geymist þar sem börn sjá ekki og ná ekki til
Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um.
Vítamín og fæðubótarefni skulu aldrei koma í stað fjölbreyttrar fæðu og heilbrigðs lífernis.