Weleda Lavanderolía
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
- Hinn mildi ilmur hreinnar lavender ilmkjarnaolíu slær á innri spennu.
- Blanda af fínni möndluolíu og léttri sesamolíu með háu hlutfalli ómettaðra fitusýra heldur húðinni mjúkri og teygjanlegri.
- Lavender nuddolían slakar bæði á líkma og sál.
- Efir erfiðan dag er nudd með Lavender olíu kjörið til að koma á jafnvægi og innri ró.
- Olían styður við náttúrulega starfsemi húðarinnar og býr til verndarhjúp. Mjög góð nuddolía.
- Notkun: Berið þunnt lag á raka húð eftir sturtu eða bað og nuddið mjúklega inn í húðina. ÃÞað er auðvelt að dreifa úr olíunni og hún gengur auðveldlega inn í húðina.
- Stærð: 100 ml
Innihald
- Möndluolía
- Sesamolía
- Lavenderolía
- Hreinar ilmkjarnaolíur