Weleda Citrus sturtusápa
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur - Vegna hinna nákvæmlega blönduðu ilmkjarnaolía úr sítrus virkar hún örvandi fyrir bæði líkama og sál
- Besta fáanlega sesamolía sem er full af nauðsynlegum fitusýrum verndar og viðheldur húðfitunni og rakajafnvæginu
- Húðin verður mjúk og slétt eftir sturtuna
- Sturtusápan hefur húðvænt ph-gildi og tryggir því milda hreinsun húðarinnar
- Engin gervi ilm-, litar- eða rotvarnarefni
- Ofnæmisprófað
- Innihald: Vatn, sesamolía, sykra, alkóhól, amínósýrur, glycerín, mosi, sítrónuolía, xanþín, mjólkursýra, hreinar ilmkjarnaolíur
- Stærð: 200 ml