Weleda Citrus húðolía
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur - Grunnurinn er fín möndluolía með háu hlutfalli ómettaðra fitusýra sem mýkir húðina og verndar hana gegn þurrki
- Sítrus húðolían tryggir góða húðumönnun og heldur henni heilbrigðri og teygjanlegri
- Þessi létta olía hentar bæði fyrir daglega húðumhirðu og fyrir nudd
- Olían er mjög góð nuddolía og einnig góð til að bera á líkamann eftir bað eða sturtu
- Best er að bera olíuna á húðina á meðan hún er enn rök
- Olíuna má einnig nota til að mýkja upp þurra olnboga og er þá best að hita olíuna upp og setja í skál og dýfa olbogunum síðan í
- Innihald: Möndluolía, sítrónuolía, hreinar ilmkjarnaolíur
- Stærð: 100 ml