L'Oréal Revitalift Filler Andlitskrem
Dagkrem sem dregur úr einkennum öldrunar í húðinni með því að auka fyllingu og binda raka í húðinni. Hentar konum á aldrinum 35-65 ára sem vilja áferðafallegri og rakameiri húð
4.030 kr. 4.998 kr.
-19%
- Kremið inniheldur meira magn af Hyaluronic Acid en önnur krem frá LOreal
- Þar sem náttúruleg framleiðsla húðarinnar á þessu fyllingarefni minnkar með aldrinum örvar kremið þessa framleiðslu og eykur virkni þess með sinni viðbót
- Virk innihaldsefni: Hyaluronic Acid, Glycerin og plöntuþykknið Fibroxyl
- Saman draga efnin úr hrukkum og fínum línum, styrkja húðina, gefa húðinni aukna fyllingu og móta andlitsdrætti
- Notið kremið á hverjum morgni á andlit og háls. Dreifið vel úr kreminu yfir húðina og notið það yfir Serum Fillerinn til að fá fulla virkni frá vörulínunni.
- Árangur:
- Eftir 4 tíma: Húðin fær samstundis aukinn raka og efsta lag húðarinnar fær yfir sig þéttari áferð og þið finnið virkni vörunnar. – Eftir 4 vikur: Fínar línur og hrukkur eru minna sjáanlegar og húðin er komin með meiri fyllingu en áður
- Andlitsdrættir eru skýrari en áður og húðin almennt áferðafallegri.
- Magn: 50 ml