Real Techniques Blush förðunarbursti
Oddmjór púðurbursti sem fullkomnar áferð húðarinnar. Hann er hægt að nota í allar púðurförðunarvörur eins og kinnaliti og sólarpúður
1.382 kr. 1.715 kr.
-19%
Bursti sem er hannaður til að nota í púður förðunarvörur:
- Kinnaliti
- Sólarpúður
- Púður til skyggingar
- Burstinn gefur húðinni fullkomna og mjúka áferð
- Blush burstinn og púðurburstinn eru mjög svipaðir nema púðurburstinn er stærri og er hluti af appelsínugulu línunni en þessi er hluti af bleiku línunni
- Handfangið er úr léttu möttu áli svo það er þægilegt að nota burstann og hann hreyfist lítið til á meðan verið er að nota hann
- Burstinn getur staðið sjálfur flottur inná baðherbergi eða á snyrtiborði
Kennslumyndband:
Hannaðir af förðunarfræðingi
- Hönnuður burstanna er Samantha Chapman sem er breskur förðunarfræðingur sem hefur náð miklu vinsældum sem annar helmingur systrateymisins Pixiwoo
- Burstahárin eru sérstaklega mjúk og mun mýkri en margir aðrir förðunarburstar sem eru til á markaðnum í dag
- Hárin eru 100% Cruelty Free vottuð
- Mýktin á hárunum gefa þessa fullkomnu áferð á makeup-ið þitt sem allir sækjast eftir
Burstarnir eru flokkaðir eftir litum:
- Appelsínugulu eru fyrir undirstöðuna
- Fjólubláu eru fyrir augun
- Bleiku fullkomna áferðina á húðinnni þinni