Mezina Pro-Staminus fyrir blöðruhálskirtilinn 60 töflur
Fæðubótaerfni sem fyrst og fremst er ætlað karlmönnum sem hafa einkenni góðkynja stækkunar á blöðruhálskirtli sem getur valdið vandræðum við þvaglát
Megin innhaldsefnin í Pro Staminus eru hörfræjaþykkni, graskersfræjaþykkni, granateplaþykkni sink, selen, D- og E- vítamín
Notkunarleiðbeiningar: 2 töflur á dag með glasi af vatni
- Vandamál við þvaglát geta stafað af veikindum sem þurfa að vera meðhöndluð af lækni. Ef vandamálin eru mikil og/eða versna skaltu ávallt leita læknisráða.
Innihaldsefni í 2 töflum: 250 mg hörfræja extract, 75 mg graskersfræja extract, 100 mg granatepla extract, 10 µg D-vítamín, 10 mg E-vítamín, 5 mg sink, 30 mcg selen
Önnur innihaldsefni: fylliefni (kalsíumlaktat, örkristallaður sellulósi, kísl, talk, magnesíumsalt úr fitusýrum)
Geymist þar sem börn sjá ekki og ná ekki til
Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um.
Vítamín og fæðubótarefni skulu aldrei koma í stað fjölbreyttrar fæðu og heilbrigðs lífernis.