L'Oréal Men Expert Carbon Intence Ice svitalyktareyðir
Svitalyktareyðirinn veitir vörn í allt að 48 tíma. Kúlan er sérstaklega breið til að gera það að verkum að hún nái að þekja allt svæðið í handakrikanum. Ilmurinn er kaldur og frískandi.
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur - Svitalyktareyðir sem tekur á 4 atriðum þegar kemur að því að hjálpa líkamanum að viðhalda jafnvægi í hita:
- Dregur úr myndun slæmrar lyktar af völdum svitamyndunar
- Kemur í veg fyrir myndun baktería í handakrikanum vegna svitamyndunar
- Dregur úr líkum á myndun gulra bletta
- Hjálpar húðinni að viðhalda jafnvægi þegar kemur að raka í húðinni
- Hann dregur úr myndun vökva en hjálpar þó húðinni að anda vel
- Svitalyktareyðirinn veitir vörn í allt að 48 tíma
- Kúlan er sérstaklega breið til að gera það að verkum að hún nái að þekja allt svæðið í handakrikanum
- Ilmurinn er kaldur og frískandi
- Hristið vel fyrir notkun
- Fyrir karlmenn á öllum aldri