
Fjarlægir gula- og kopartóna úr ljósum lokkum. Þessi fjólubláa formúla inniheldur tækni sem hlutleysir kopar og gula tóna í hárinu. Næringin gefur hárinu betri áferð og mýkt. Sjáanlegur árangur eftir aðeins 3 skipti. Einungis fyrir litað ljóst hár. Magn: 250 ml.